Bóka tíma

Við munum hafa samband við þig varðandi tíma og dagsetningu þar sem við erum oftast að bóka allt að tvemur mánuðum framm í tímanum svo endilega farðu yfir þær upplýsingar sem þú gefur okkur upp.

Við vinnum ekki með einstaklinga undir lögaldri NEMA í fylgd með foreldri EN gefum okkur rétt til að neita vinnu ef við teljum að um þvingun sé að ræða. Á þessu eru ekki gerðar undantekningar. ​ 

Meðferð áfengis og vímuefna er bönnuð. Við vinnum engin verk ef viðskiptavinur virðast vera undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna. Við gefum okkur þann rétt að meta ástand og ef ekki er mætt allsgáð fellur tíminn niður án endurgreiðslu á staðfestingargjaldi.